
Innihald
Innihald: Sykur, Hveiti, jurtaolíur og fita (pálma, repju, shea, kókos, sal, mangókjarna), kakósmjör¹, HESLIHNETUR¹ 8%, MJÓLKURDUFT, kókómassi¹, mysuduft úr MJÓLK, bragðefni, invertsykursíróp, ýruefni (SOJAlesitín, lesitín), salt, lyftiefni (E500, E503). ¹Rainforest Alliance vottað. Kynntu þér málið á ra.org. Heslihnetufylling 35%. Mjólkursúkkulaði 31%. Mjólkursúkkulaðið inniheldur að lágmarki 35% kakó. Gæti innihaldið snefil af öðurm trjáhnetum.
Næringargildi
Orka
2300/550
Fita
34
Þar af mettaðar fitusýrur
18
Kolvetni
56
Þar af sykur
39
Trefjar
1,7
Prótein
5,5
Salt
0,3