recipe pic

Smákökur með Nóa Lakkrískurli

Innihald

500 g púðursykur
250 g lint smjörlíki
2 egg
500 g hveiti
1 tsk matarsódi
1 tsk engifer
1 tsk negull
2 tsk kanill
70 g Nóa lakkrískurl

Leiðbeiningar

Hrærið púðursykur og smjörlíki mjög vel saman. Bætið eggjunum út í, einu í senn, og hrærið vel í á milli. Síðan er þurrefnunum og lakkrískurlinu bætt út í og deigið sett á bökunarpappírsklædda plötu með teskeið. Það getur verið fallegt að þrýsta með gaffli ofan á hverja köku til að mynda mynstur. Bakið kökurnar í miðjum ofninum við 175°C
í 7-8 mínútur.

Skerið hverja möndlu um sig í nokkra bita langsum. Skiptið þeim í þrjá jafna hluta. Bræðið hverja súkkulaðitegund fyrir sig yfir vatnsbaði. Veltið möndlunum upp úr súkkulaðinu, setjið litlar hrúgur með teskeið á smjörpappír og látið storkna.


Skerið hverja möndlu um sig í nokkra bita langsum. Skiptið þeim í þrjá jafna hluta. Bræðið hverja súkkulaðitegund fyrir sig yfir vatnsbaði. Veltið möndlunum upp úr súkkulaðinu, setjið litlar hrúgur með teskeið á smjörpappír og látið storkna.

SJÁ ÖLL UPPSKRIFT