recipe pic

Súkkulaðifylling

Innihald

100 g Síríus Konsum súkkulaði
100 g Síríus Konsum orange eða Síríus Konsum 56% súkkulaði
50 g smjör, mjúkt
3 egg, aðskilin
50 ml rjómi, léttþeyttur
25 g flórsykur

300 ml rjómi, þeyttur

Leiðbeiningar

Bræðið súkkulaðið ásamt smjörinu í vatnsbaði. Aðskilijð eggin og stífþeytið eggja-hvíturnar. Blandið eggjarauðum, léttþeyttum rjóma og flórsykri saman í annarri skál. Hrærið eggjarauðublönduna saman við brædda súkkulaðið. Blandið stífþeyttu eggjahvítunum varlega saman við súkkulaðið með sleikju. Látið kremið kólna aðeins áður en bollurnar eru fylltar til helminga með súkkulaðikremi og þeyttum rjóma.

SJÁ ÖLL UPPSKRIFT