recipe pic

Súkkulaðidrykkur með appelsínu- og kaffikeim

Innihald

Fyrir 4:


1 l mjólk
150 g Síríus Konsum súkkulaði
100 ml kaffi
1/8 tsk. múskat
Fínrifinn börkur af 1/2 appelsínu

Leiðbeiningar

Hitið mjólkina ásamt kaffinu að suðu. Bætið súkkulaðinu saman við í bitum og hrærið í þar til að það bráðnar niður. Takið pottinn af hitanum og bætið múskati og fínrifnum appelsínuberki saman við.

Hellið í 4 stórar könnur og berið heitt fram.

SJÁ ÖLL UPPSKRIFT