recipe pic

Passíusósa

Innihald

5 passíuávextir

100g sykur

1dl appelsínusafi

Leiðbeiningar

Kljúfið ávextina í tvennt og skrapið aldinkjötið í sigti og látið safann renna í skál. Geymið aldinkjötið. Sjóðið saman sykurinn og appelsínusafann þar til blandan fer að þykkna. Bætið passíusafanum út í og sjóðið í 5 mínútur. Bætið aldinkjötinu út í sósuna og kælið hana.

SJÁ ÖLL UPPSKRIFT