recipe pic

Súkkulaðidrykkur með Kahlúa

Innihald

150 g Síríus 70% súkkulaði, fínsaxað
8 msk Kahlúa-líkjör
8 dl mjólk, heit

Leiðbeiningar

Setjið súkkulaðið og Kahlúa-líkjörinn í könnu eða skál og hrærið saman. Hellið sjóðheitri mjólkinni saman við og hrærið þar til súkkulaðið er bráðið og hefur bland-ast saman við mjólkina. Skiptið drykknum jafnt í 4 meðalstór glös. Skreytið t.d. með þeyttum rjóma og rifnu súkkulaði.

SJÁ ÖLL UPPSKRIFT