recipe pic

Ylur

Innihald

100 g rúsínur

100 g döðlur

100 g möndlur

1/2 dl sérrí

1/2 dl vatn

2 stór epli

4 msk. sykur

4 bollar Kellogg's kornflögur

4 msk. hveitiklíð

4 msk. púðursykur

100 g brytjað Síríus suðusúkkulaði

Leiðbeiningar

Blandið rúsínum, döðlum, möndlum, eplum, sérríi og vatni saman og setjið í eldfast mót. Hrærið þurrefnunum saman og setjið ofan á. Bakið við 180°C í 20 mín. Berið fram með ís.

SJÁ ÖLL UPPSKRIFT