recipe pic

Diplómatinn

Innihald

6 eggjarauður

2 eggjahvítur

1,5 dl flórsykur

1/2 l rjómi

1 tsk. kaffiduft hrært út í koníaki

Leiðbeiningar

Þeytið vel saman eggjarauður, eggjahvítur og flórsykur. Bætið kaffidufti saman við og blandið varlega út í þeyttan rjómann. Setjið í form og frystið.

SJÁ ÖLL UPPSKRIFT