recipe pic

Rjómaís

Innihald

Ís:

1/2 l rjómi

4 egg

4 msk. ljós púðursykur vanillusykur

100 g rjómasúkkulaði

1 msk kaffilíkjör

Sósa:

100 g Síríus suðusúkkulaði

2 dl rjómi

Leiðbeiningar

Ís: Þeytið rjómann. Þeytið saman púðursykur og egg. Setjið rjómann og vanillusykurinn saman við. Brytjið súkkulaðið og setjið það út í. Frystið í fallegu formi. Sósa: Bræðið súkkulaðið og rjómann saman við vægan hita eða í vatnsbaði og berið fram heitt með ísnum. Fyllt Síríus súkkulaði er einnig ljúffengt í svona sósu.

SJÁ ÖLL UPPSKRIFT