recipe pic

Rjómasúkkulaðidraumur

Innihald

150 g Síríus rjómasúkkulaði

5 dl mjólk, heit

1/2 tsk. kanill

1 msk. hlynsíróp

salt á hnífsoddi

þeyttur rjómi

Leiðbeiningar

Brytjið súkkulaðið í pott og hellið heitri mjólkinni yfir. Hrærið þar til súkkulaðið hefur bráðnað. Bætið kanilnum út í ásamt sírópinu og saltinu, hitið vel og hellið í glös. Skreytið með þeyttum rjóma.

SJÁ ÖLL UPPSKRIFT