recipe pic

Súkkulaðihjúpur, ljós og dökkur

Innihald

Hjúpsíróp:

65 ml vatn
35 g sykur
20 g glúkósa síróp

Hitið saman í litlum potti að suðu og kælið niður.

Leiðbeiningar

Bræðið súkkulaðið í vatnsbaði. Hitið glúkósa sírópið á vægum hita þar til að það verður ilvolgt. Hrærið saman heitu sírópinu og súkkulaðið. Setjið hjúpinn í plastpoka og látið kólna niður yfir nótt í kæliskáp.

Fletjið deigið út á borðplötu stráðri flórsykri og skerið út og formið fígúrur að vild eða til að heilhjúpa kökur. Ef þið viljið súkkulaðihjúp sem er á litinn eins og mjólkursúkkulaði er hvítum og dökkum súkkulaðihjúpi blandað saman til helminga.

SJÁ ÖLL UPPSKRIFT