
Innihald
SALTPILLUR, SYKURLAUS MEÐ SÆTUEFNUM. Innihald: Sætuefni (maltitol, asesúlfam K), bindiefni (E414), lakkrískjarni, bragðefni, salt, húðunarefni (E903), kókosolía. Mikil neysla getur haft hægðalosandi áhrif. Framleitt í verksmiðju þar sem unnið er með mjólk, soja, trjáhnetur og hveiti.
Næringargildi
Orka
784/191
Fita
0
þar af mettur
0
Kolvetni
57
Þar af sykurtegundir
0
Þar af sykuralkóhól
57
Prótein
0
Salt
2,5