Innihald
MJÓLKSÚKKULAÐI (88%) MEÐ ;SÖLTUM OG STÖKKUM MAÍSFLÖGUM (12%)
Innihaldsefni: sykur, mjólkurduft, kakósmjör*, kakómassi*, maísmjöl, sólblómaolía, fullhert kókosolía, fullhert repjuolía, tapíóka sterkja, ýruefni (sojalesitín), lyftiefni (natríumbíkarbónat), salt og bragðefni.
Getur innihaldið snefil af heslihnetum, möndlum og glúteni.
*Rainforest Alliance vottað. Kynntu þér málið á ra.org
Næringargildi
Orka
2310/550
Fita
34
Þar af mettuð
19
Kolvetni
52
Þar af sykurtegundir
45
Prótein
7,8
Salt
0,56