Vellíðan með Valor
Valor í samstarfi við Hreyfingu ætlar að bjóða þér í vellíðan á nýju ári.
Eina sem þú þarft að gera er að kaupa tvær plötur af Valor 0% sugar added súkkulaði, senda okkur mynd af kvittun og vinningurinn gæti orðið þinn.
Vinningshafi fær: Heilsuaðild hjá Hreyfingu
Heilsuaðild færir þér aðgang að Hreyfingu SPA en einnig aðgang að þjálfara, litlum æfingahópum, vetrarkort Bláa Lónsons og fleira sem er hugsað fyrir fólk sem setur heilsuna í fyrsta sæti